Íslenskur vetur hjá Þjóðleikhúsinu

Íslenskur vetur hjá Þjóðleikhúsinu

Þjóðleikhúsið býður upp spennandi leikár þar sem öll frumsýnd verk verða íslensk. Kastljósinu verður varpað sérstaklega á konur og baráttusögur þeirra við ólíkar aðstæður, en líka karlmanninn, raunir hans og dáðir. Að auki verða kynnt nútímaleg dansleikhúsverk og síðast en ekki síst er börnum á öllum aldri boðið upp á fjölbreytt úrval leiksýninga.

 

Verkefni vetrarins eru afar fjölbreytt og meðan sum eru frumsamin frá grunni sækja önnur innblástur í bókmenntaverk sem þegar hafa snert taug í þjóðarsálinni og eiga erindi.

Sjá nánari upplýsingar á www.leikhusid.is

 

 

plaggat

0 Slökkt á athugasemdum við Íslenskur vetur hjá Þjóðleikhúsinu 531 03 september, 2014 Allar fréttir september 3, 2014

Áskrift að Vikupósti

Karfa