Einn af fremstu leiklistar- og leikhússkólum í Evrópu, Rose Bruford College, sem býður upp á nám á öllum sviðum leikhúss, heldur inntökupróf á Íslandi. Margir Íslendingar hafa sótt nám við skólann í gegnum árin. Inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir fara fram í Hinu Húsinu, Reykjavík, 27. og 28. apríl, fyrir inngöngu í september 2013. Námið er lánshæft hjá LÍN.

 

Skólinn býður upp á nám til BA gráðu í:

Acting
Actor Musicianship
American Theatre Arts (Acting)
European Theatre Arts (Acting)

Costume Production
Creative Lighting Control
Lighting Design
Performance Sound
Stage Management
Scenic Arts
Theatre Design

Skólinn býður upp á nám til MA gráðu í:
Ensemble Theatre
Theatre for Young Audiences

Nánari upplýsingar og skráning: +44 (0)20 8308 2638 eða international@bruford.ac.uk