Hringurinn í Þjóðleikhúsinu 22. júní

Hringurinn í Þjóðleikhúsinu 22. júní

Sýning Leikfélags Kópavogs, Hringurinn var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af valnefnd Þjóðleikhússins. Félaginu var í kjölfarið boðið að sýna Hringinn í Þjóðleikhúsinu og verður hún föstudaginn 22. júní kl. 20.00 í Kassanum. Miðasala á sýninguna er á vegum Þjóðleikhússins. Sími miðasölunnar er 551 1200, netfangið er midasala@leikhusid.is.

Nánari upplýsingar má fá á vef Þjóðleikhússins.

{mos_fb_discuss:2}

 

0 Slökkt á athugasemdum við Hringurinn í Þjóðleikhúsinu 22. júní 228 07 júní, 2012 Allar fréttir júní 7, 2012

Áskrift að Vikupósti

Karfa