Vinsælasta vörutegundin í versluninni okkar frá upphafi eru vatnslitirnir frá Grimas, en þeir eru framleiddir undir ströngu gæðaeftirliti og innihalda engin skaðleg efni. Fjölmargir grunn- og leikskólar allt í kring um landið eru fastir kúnnar hjá okkur og segir það meira en mörg orð um gæði litanna, en leik- og grunnskólakennarar vilja auðvitað bara það besta fyrir viðkvæma húð barnanna. Litirnir fást í 6, 12 og 24 lita boxum en einnig er hægt að kaupa staka liti í 15, 25 og 60 ml. dósum

 

vatnslitir

 

 

Vatnslitur, Grimas, 52 litir 15 ml. dós 1.250.-
Vatnslitur, Grimas, 22 litir 25 ml. dós 1.875.-
Vatnslitur, Grimas, 12 litir, 60 ml. dós 3.125.-
Vatnslitabox, Grimas, 6 litir 5.000.-
Vatnslitabox, Grimas, 12 litir 8.750.-
Vatnslitabox, Grimas, 24 litir 14.375.-

Ein 15 ml. dós dugar á 15-20 heilmáluð andlit.

Við seljum líka ýmislegt skemmtilegt fyrir hrekkjavökuna, ss. gerviblóð, nef, eyru, horn, latex, vax, tannlit, litað hárspray og margt, margt fleira.

Skoðið vörulistann hér:

https://leiklist.is/index.php?option=com_content&view=article&id=275&Itemid=109

Við sendum í póstkröfu um land allt. Sendið okkur pöntun á netfangið info@leiklist.is eða hringið í síma 551 6974.

Verslunin er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík, og er opin alla virka daga frá 9.00-13.00