Höfundar í heimsókn að Reykjum

Höfundar í heimsókn að Reykjum

Ákveðið hefur verið að bjóða höfundum í heimsókn í Leiklistarskólann í sumar. Þeir sem eru með leikrit í smíðum geta dvalið að Reykjum meðan námskeiðshald Leiklistarskóla BÍL stendur yfir og unnið að sínum verkefnum innblásnir af þeim leiklistaranda sem þar ríkir. 
Aðeins 4 pláss eru laus. Sendið póst á info@leiklist.is. Fyrstur kemur, fyrstur fær. 

0 Slökkt á athugasemdum við Höfundar í heimsókn að Reykjum 283 24 maí, 2019 Allar fréttir, Fréttir, Vikupóstur maí 24, 2019

Áskrift að Vikupósti

Karfa