Leikfélag Vestmannaeyja er nú á fullu að æfa Himnaríki eftir Árna Ibsen, í leikstjórn Jóns Inga Hákonarsonar Þetta er skemmtilegt og krefjandi verk fyrir leikarana en tveir þeirra eru að stíga sín fyrstu skref á sviði.

Æfingarnar ganga mjög vel og er áætlað að frumsýna þann 5. apríl n.k. í Bæjarleikhúsinu í Vestmannaeyjum.

Einnig er fyrirhugað að sýna eina sýningu til styrktar umönnunarsjóði Árna Ibsen í lok sýningartímabilsin.

{mos_fb_discuss:2}