Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Hið vikulega, stuttverkadagskrá þar sem höfundar fengu viku til að skrifa og leikarar og leikstjórar hafa viku til að æfa og setja upp. Í þetta skiptið er sýningin bönnuð börnum innan 16 ára. Ókeypis inn og öllum boðið (eldri en 16 ára).

Sýningin byrjar kl. 20.00.

Sýnt er í Gaflaraleikhúsinu, Víkingastræti 2.

Aðeins þessi eina sýning.