Laugardaginn 29. ágúst kl. 20 verður Hið vikulega aftur á dagskrá hjá Leikfélagi Hagnarfjarðar í Gaflaraleikhúsinu. Síðasta sýning heppnaðist glimrandi vel og og voru sjö verk sýnd á föstudaginn var. Að þessu sinni verða 8 verk tekin til sýninga og því 15 ný íslensk verk sem félagið býður upp á að þessu sinni.

Hið vikulega þessa vikuna hefur þemað Vitund – Awareness.
Þetta er fullorðins sýning þ.a. hún er bönnuð börnum.

Verkin sem sýnd verða eru:

Puntudagur, höfundur: Elín Eiríksdóttir

Grænland, höfundur: Ólafur Þórðarson

Heilög Jól, höfundur: Ingveldur Lára Þórðardóttir

Hildur, höfundur: Steinunn Þorsteinsdóttir

Kramdar dósir, höfundur: Sóley Ómarsdóttir

Smiðsraunir, höfundur: Ólafur Þórðarson

Pamela í Dallas, höfundur: Ársæll Hjálmarsson

Sagan, höfundur: Ársæll Hjálmarsson

Að gefnu tilefni er vert að minna á að frítt er inn á þessar sýningar!