Dagana 5.-6. apríl fara fram áheyrnarpróf fyrir breska leiklistarskólann Rose Bruford College í Hinu húsinu Pósthússtræti 3-5, fyrir inngöngu í skólann í september 2008. Skólinn býður uppá afar fjölbreytt BA nám í leiklist, t.d. í leik, leikstjórn, allri hönnun fyrir leikhús, leikhúsfræði, leikhústónlist o.m.fl. Skólinn er staðsettur  í London.

Nánari upplýsingar og bókun á viðtalstímum eru í síma 0044 208 308 2612 eða í tölvupósti á sue.widdows@bruford.ac.uk

{mos_fb_discuss:3}