The Nordic Stage Fight Society (NSFS) heldur helgarnámskeið í tækni og sviðshreyfingum með langstaf í Reykjavík síðustu helgina í nóvember. Þjálfun með staf er mjög góð undirstaða undir sviðsslagsmál með hvers konar vopnum og á þetta vopn sér sögulega hefð í mörgum menningarheimum. Námskeiðið verður haldið helgina 25.-27. nóvember, frá föstudegi til sunnudags.
Nánari tímasetningar:
Föstudag: 19.00-21.00
Laugardag: 10.00-18.00
Sunnudag: 12.00-18.00
Kennari: Ine Camilla Björnsten, formaður NSFS
Verð: 8.000
Fjöldið þátttakenda mest 14 manns.
Þetta er byrjendanámskeið en farið verður nokkur hratt yfir sögu. Undirstöðuþjálfun í bardagatækni með berum höndum eða öðrum vopnum kemur þátttakendum að góðum notum en er þó ekki skilyrði fyrir þátttöku.
Skráning í netfangi inefights@gmail.com
Frekar má lesa sér til um þessa bardagahefð hér.