Kaffileikhús eða skemmtikvöld verður seinnihlutann í maí hjá Halaleikhópnum. Sýnt verður í Halanum. Það verða nokkur tónlistaratriði og 2 til 3 stuttverk þar á meðal Snyrting sem var á Einþáttungahátíð Bandalags íslenskra leikfélaga í Mosfellsbæ 29. apríl. Vorhittingur verður í Halanum laugardaginn 7. maí kl. 14:00. Allir velkomnir og kjörið tækifæri að fá að spreyta sig á hinum ýmsu hliðum leikhússins.
{mos_fb_discuss:2}