Gunnar Björn Guðmundsson

 

Leikstjóri / Handritshöfundur

Gsm: 8203661

Netfang: gbgudmundsson@gmail.com

Stutt um Gunnar Björn.
Hefur unnið jöfnum höndum í kvikmyndagerð og leikhúsi síðustu 20 árin. Á þessum 20 árum hefur hann leikstýrt og skrifað fjöldan allan af verkum bæði fyrir leikhús, sjónvarp og kvikmyndir.  Gunnar Björn hefur hlotið fjölda verðlauna og tilnefninga fyrir störf sín.

Gunnar Björn var einn fimm leikhússtjóra Gaflaraleikhúsins frá  2010 til 2013.

Kvikmynda- og leikhústengt nám
2011 Trúða workshop „What makes us laugh“ Mick Barnfather, Clown and comedy
2011 Sérnámskeið fyrir leikara undirbúningur leikarans Rúnar Guðbrands, skóli BIL
2007 Sérnámskeið fyrir leikara trúðanámskeið Stephen Harper, skóli BÍL
2005 Listaháskóli Íslands Leiklistardeild Fræði og framkvæmd.
2004 Leiklistarnámskeið „hvað er svona fyndið“ Ágústa Skúladóttur, skóli BÍL
2004 Leiklistar workshop „Why is that so funny“ John Wright og Stephen Harper
2003 Leikstjórn Master Class Sigrúnu Valbergsdóttur, skóli BÍL.
2002 Leikstjórn II, Sigrúnu Valbergsdóttur, skóli BÍL
2001 Leikstjórn I, Sigrúnu Valbergsdóttur, skóli BÍL
1996 Leiklist, Leiklistarnámsekið hjá Gísla Rúnari og Eddu Björgvins    
1993 Handrita námskeið, Michael Cassale. 
1993 Ljósanámskeið BÍL.
1992 Kvikmyndaskóli Íslands, almennt nám.

Handrit leikhús – HANDRIT
2011 Hið dularfulla hvarf Hollvinafélagsins
2009 Heppinn þú Arngrímur Jónsson
2008 Dagbók Önnu Knúts, helförin mín, ásamt Önnu Svövu Knútsdóttur
2005 Dauði og jarðarber, ásamt Ágústu Skúladóttur og Snorra Engilbertsyni
2004 Pörunardans skeggjuðu konunar og hnífakastarans, ásamt Ágústu Skúladóttur og Valgerði Arnardóttur
2002 Salka miðill, ásamt Ármanni Guðmundssyni
1996 Þrymskviða, ásamt Guðjóni Sigvaldasyni

Leikhússvinna – LEIKSTJÓRN leikrit í fullri lengd:
2013 Kardemommubærinn (Leikstjórn og leikmynd)
2012 Klerkar í klípu (Leikstjórn, leikmynd, ljós)
2011 Himnaríki (Leikstjórn)
2011 Hið dularfulla hvarf Hollvinafélagsins (Leikstjórn, handrit)
2010 Villidýr og pólitík (Leikstjórn, íslensk aðlögun ásamt Radíus bræðrum)
2010 Undir hamrinum (Leikstjórn, Leikmynd, Lýsing)
2009 Maður í mislitum sokkum (Leikstjórn, Leikmynd)
2009 Dagbók Önnu Knúts, helförin mín, (Leiksjórn, handrit ásamt Önnu Svövu Knúts)
2009 Sex í sveit (Leikstjórn, Leikmynd, Lýsing)
2009 Heppinn þú Arngrímur Jónsson (Leikstjórn, Handrit, Leikmynd)
2009 Blúndur og blásýra (Leikstjórn, Leikmynd)
2008 Góðverkin kalla (Leikstjórn, Lýsing)
2008 Leynimelur 13 (Leikstjórn, leikmynd, lýsing)
2006 Blessað barnalán (Leikstjórn, leikmynd, lýsing)
2005 Góðverkin Kalla (Leikstjórn, leikmynd)
2004 Að sjá til þín maður (Leikstjórn, leikmynd)
2003 Kontrabassinn (leikstjórn, leikmynd)
2002 Þið eruð hérna (leikstjórn, leikur, Leikmynd, lýsing)
2001 Koss kóngulóarkonunar (leikstjórn, lýsing)

 

Sjónvarp og kvikmyndir – LEIKSTJÓRN:
2012 Áramótaskaup RÚV, sjónvarpsþáttur
2011 Áramótaskaup RÚV, sjónvarpsþáttur
2010 Áramótaskaup RÚV, sjónvarpsþáttur
2010 Gauragangur. Kvikmynd í fullri lengd
2009 Áramótaskaup RÚV, sjónvarpsþáttur
2007 Astrópía. Kvikmynd í fullri lengd
2006 Eldmóður, stórkostlegasta áhættuatriði sögunar, stuttmynd
2006 Sailesh á íslandi. Heimildamynd um dávaldin Sailesh
2005 Réttur er settur. Sjónvarpsþattur
2004 Fjör á kránni. Stuttmynd
2004 Konunglegt bros. Gerfiheimildamynd í fullri lengd
2003 Karamellumyndin. Stuttmynd
2001 Kokkurinn og piparsveinninn. Sjónvarpsþáttur
1998 Hræsni. Stuttheimildarmynd
1997 Á blindflugi. Stuttmynd
1994 TF-3BB. Stuttmynd
1993 Some girls are bigger than others. Stuttmynd
1993 Einhverstaðar verða litlir að vera. Stuttmynd
1992 Memento mori. Stuttmynd

Kvikmyndir og sjónvarp – HANDRIT
2012 Áramótaskaup RÚV ásamt 5 örðum, sjónvarpsþáttur
2012 Kalli og Laddi kombakk – 8 þættir, með Karli Ágústi, Ladda ofl., sjónvarpsþættir
2011 Þorpið ásamt Gunnari Helgasyni og Önnu Svövu, 6 þættir, sjónvarpsþáttur
2011 Áramótaskaup RÚV ásamt 5 örðum, sjónvarpsþáttur
2010 Áramótaskaup RÚV ásamt 5 örðum, sjónvarpsþáttur
2010 Gauragangur ásamt Ottó Geir. Kvikmynd í fullri lengd
2010 Makalaus ásamt Önnu Svövu og Ottó Geir. Sjónvarpsþættir
2009 Áramótaskaup RÚV ásamt 5 örðum, sjónvarpsþáttur
2006 Eldmóður, stórkostlegasta áhættuatriði sögunar, stuttmynd
2004 Konunglegt bros, ásamt þremur öðrum, gerfiheimildamynd fulllengd
2004 Landsins snjallasti, ásamt Trausta Hafsteinssyni sjónvarpsþáttur
2003 Karamellumyndin stuttmynd
2001 Kokkurinn og piparsveinninn sjónvarpsþáttur
1999 Hræsni stuttheimildarmynd
1998 Á blindflugi stuttmynd
1994 TF-3BB stuttmynd
1993 Some girls are bigger than others stuttmynd
1993 Einhverstaðar verða litlir að vera stuttmynd
1992 Memento mori stuttmynd
Hefur einnig leikstýrt og skrifað fjölda tónlistarmyndbanda og sjónvarpsauglýsinga.

Handritsstyrrkur frá Kvikmyndmiðstöð Íslands
2008 Jón Oddur og Jón Bjarni, handrit að 6 sjónvarpsþáttum (ásamt Ottó Geir Borg)
2007 Gauragangur, kvikmyndahandrit í fullri lengd (ásamt Ottó Geir Borg)
1998 Dansað við Elvis, kvikmyndahandrit í fullri lengd