Guðjón er einn af reyndari leikstjórum hér á landi, en hann hefur aðallega starfað með áhugaleikfélögunum og sjálfstæðu atvinnuleikhópunum. Í gegn um feril sinn hefur hann unnið allt frá spunaverkum yfir í þekkta söngleiki.
Sími: 897-0919
Netfang: gjess@centrum.is
Ferilsskrá á PDF.
Leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar 2021 – 1988:
Fullkomið Brúðkaup eftir Robin Hawdon – Leikfélag Fljótsdalshéraðs 2020 – 2021
Miðsumarnæturdraumar eftir Guðjón Sigvaldason & Auðhumlu (byggt á Draumi á Jónsmessunótt eftir W. Shakesperare, ný og endurbætt útgáfa með söngvum) – Húnavallaskóli 2019
Móglí (Skógarlíf) Rudyard Kipling – leikgerð eftir Guðjón Sigvaldason – Húnvallaskóli – 2018
Askjan – Spekúlerað#tak – Öskurdagur. Þrjú leikrit eftir Guðjón Sigvaldason, Árshátíð Laugagerðiskóla – 2018
KEFLEIFUR (út eða heim) – eftir Guðjón Sigvaldason – Húnavallaskóli 2017
Handar#tak Snúið aftur#, – Álfur út úr Hól, – Okkar strákar, stelpur? Þrjú leikrit eftir Guðjón Sigvaldason, Árshátíð Laugagerðiskóla – 2017
Konungur Ljónanna eftir ýmsa, tónlist eftir Elton John, Lou Reed ofl – Leikfélag Menntaskólans að Laugavatni – 2017
Vistin – eftir Guðjón Sigvaldason – Húnvallaskóli – 2016
Handar#tak, – Ultra tóm rafhlaða, – Þetta gengur ekki. Þrjú leikrit eftir Guðjón Sigvaldason, Árshátíð Laugagerðiskóla – 2016
Stræti eftir Jim Cartwright – Halaleikhópurinn – 2016
Sagan af Joey & Clark – eftir Jim Cartwright – Halaleikhópurinn 2015-2016
Óvissuferð – eftir Guðjón Sigvaldason – Húnavallaskóli – 2015
Innlit í Strræti – Eintöl – Jim Cartwright- Halaleikhópurinn 2015
Ormurinn stutti – Gálgás bútur – eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur
hluti úr verki í vinnslu, fluttur í ágúst 2015 – verkið verður frumflutt sumarið 2016
Ormsteitiskarneval – eftir Guðjón Sigvaldason – Forskot 2015
Tíu litlir strandaglópar – eftir Agöthu Christie – Halaleikhópurinn – 2015
Hyskið – eftir Guðjón Sigvaldason – Húnvallaskóli 2014
Ormsteitiskarneval – eftir Guðjón Sigvaldason – Forskot 2014
Útilega – eftir Guðjón Sigvaldason – Húnavallaskóli 2013
Ormsteitiskarneval – eftir Guðjón Sigvaldason – Forskot 2013
Sumargleði Gallery Bar 46 – Framkvæmdastjórn – Gallery Bar 46, 2013
Oktov – lista og ölhátíð Gallery bar 46 – Framkvæmdarstjórn – Bar 46 2012
Ormsteitiskarneval – eftir Guðjón Sigvaldason – Forskot 2012
Dagur til að drepa sig eftir Jón Benjamín Einarsson – Peðið – Gallerí Bar 46, 2012
8 Konur – eftir Robert Thomas – Leikfélag Hornafjarðar/ FAS, 2012
Sódóma Reykjavík – söngleikur eftir Felix Bergsson, byggður á Kvikmyndinni Sódóma Reykjavik efitir Óskar Jónasson – Djúpið – Leikfélag VA, 2012
Andakt – eftir Guðjón Sigvaldason – aðstoðarleikstjóri – Peðið – Gallerí Bar 46, 2011
Lista & Ölhátíð – Gallery Bar 46 – Framkvæmdastjórn – Gallery Bar 46, 2011
Ormsteitiskarneval – eftir Guðjón Sigvaldason – Forskot 2011
Hlátur eftir Kristinn Kristjánsson – Jón Benjamín Einarsson ofl – Peðið – Gallerí Bar 46 2011
Karíus og Baktus eftir Torbjörn Egner – Leikfélagið Grímnir Stykkishólmi 2010
Litla Hryllingsbúðin eftir Howard Ashman & Alan Menken – Leikfélagið Grímnir Stykkishólmi 2010
Kvöldhúm (Dinner for One) eftir Lauri Wylie – Leikfélagið Grímnir Stykkishólmi 2010
Lista & Ölhátíð – Gallery Bar 46 – Framkvæmdastjórn – Gallery Bar 46, 2010
Ormsteitiskarneval – eftir Guðjón Sigvaldason – Forskot 2010
Láttu ekki deigan síga Guðmundur – eftir Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur – Leikstjórn ásamt Guðmundi Braga Kjartanssyni – Leikfélagið Grímnir Stykkishólmi 2010
Á svið eftir Ray Cooney – Leikfélag Blönduóss – 2010
Grandlendingasaga eftir Jón Benjamín Einarsson – Peðið – Grand Rokk 2009
Clifden Carneval – Clifden Art Festival – eftir Mark Hill, Mandy Blinco, Fidget Feet, Frú Normu – Luxe/Fidget Feet/Forskot/Frú Norma, Clifden, Connemara, Galway, Irlandi 2009
Omey island – beach performance Connemara – eftir Mark Hill, Mandy Blinco, & Fidget Feet – Claddaduff (svartahjarta) Connemara Írlandi – Luxe/Fidgetfeet Ireland 2009
Zorba & Woytjek – eftir Guðjón Sigvaldason og Jón Vigfússon – Forskot/Frú Norma 2009
Ormsteitiskarneval – eftir Guðjón Sigvaldason, Láru Vilbergsdóttur, Mark Hill og Mandy Blinco – Forskot/Frú Norma 2009
Rígu® (dans & hreyfileikhúsverk) eftir Guðjón Sigvaldason – Frú Norma 2009
Komið og Farið eftir Samuel Beckett – Peðið 2009
Nitty Gritty – Ljóðatónleikar Birnu Þórðardóttur – Menningarfylgd Birnu, Iðnó 2009
Héri Hérason eftir Coline Serreau – Leikfélag Siglufjarðar 2009
Jesús Guð Dýrlingur (Jesus Christ Superstar) eftir Andrew Lloyd Webber & Tim Rice – Leikfélagið Grímnir Stykkishólmi 2008
3DM (Dansi dansi dúkkan mín) eftir Jónas Reyni Gunnarsson & Hópinn – Frú Norma 2008
Ventlasvín eftir Guðjón Sigvaldason – Frú Norma 2008
Kinkí (skemmtikraftur að sunnan) eftir Benóný Ægisson – Lýðveldisleikhúsið 2008
Soffía Mús á tímaflakki eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur, tónlist eftir Báru Sigurjónsdóttur – Frú Norma 2008
Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman & Ken Kasey – Halaleikhópurinn 2007 – 2008
(Athygliverðasta áhugaleiksýningin leikárið 2007 – 2008)
Tröllapera eftir Jón Benjamín Einarsson & Björgúlf Egilsson – Peðið 2007
Oliver eftir Lionel Bart – Leikfélagið Grímnir Stykkishólmi 2007
Ormsteiti eftir Guðjón Sigvaldason, Halldóru Malin Pétursdóttur & Stefán Benedikt Vilhelmsson – Frú Norma / Fljótsdalshérað 2007
Bara í draumi (barnaleikrit) eftir Guðjón Sigvaldason – Frú Norma 2007
Nátthrafnar eftir Guðjón Sigvaldason, Halldóru Malin Pétursdóttur & Stefán Benedikt Vilhelmsson – Frú Norma 2007
Súper Marío (söngleikur) eftir Jónas Reyni Gunnarsson & Hjalta Jón Sverrisson – LME – (Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum) 2007
Láttu ekki deigan síga, Guðmundur eftir Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur – Leikfélag Siglufjarðar 2006
Ormsteiti eftir Guðjón Sigvaldason – Fljótsdalshérað 2006
Nátthrafnar þróunnarverk eftir Guðjón Sigvaldason & Frú Normu – Frú Norma 2006
Miðsumarnæturdraumar eftir Guðjón Sigvaldason & Auðhumlu (byggt á Draumi á Jónsmessunótt eftir W. Shakesperare) – Leikfélag Fljótsdalshéraðs 2006
Barpera eftir Jón Benjamín Einarsson, Björgúlf Egilsson & Magnús Einarsson – PEÐIÐ leikhópur Grand Rokk 2006
Vælukjói/Cry Baby eftirJohn Waters – Leikfélag Verkmenntaskóla Austurlands Djúpið og Leikfélag Reyðarfjarðar 2006
Bangsímon eftir A.A. Milne – Leikfélag Blönduóss 2005
Ormsteiti eftir Hópinn – Egilsstaðabær 2005
Í Tívolí eftir Guðjón Sigvaldason, Steingrím Guðjónsson & Stuðmenn – Leikfélag Seyðisfjarðar 2005
Kirsuberjagarðurinn eftir Anton Chekov – Halaleikhópurinn 2005
Bugsy Malone eftir Alan Parker – Leikfélag Fljótsdalshéraðs 2004
Götuleiksýningar eftir ýmsa – Morrinn, Ísafirði 2004
Fílamaðurinn eftir Bernard Pomerance – Halaleikhópurinn 2004
Steinn Steinarr eftir Guðjón Sigvaldason & Elfar Logi Hannsesson – Kómedíuleikhúsið 2003
Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren & Guðjón Sigvaldason – Leikfélag Hornafjarðar 2002
Vígsluvottorðið eftir Ephraim Kishon (hreyfiferlisvinna/leikstj.) – Leikfélag Siglufjarðar 2002
Þriðja Nafnið eftir Einar Þór Gunnlaugsson (framkvæmd/cast/aðstoðarleikst.) – Passport Pictures 2001 (kvikmynd)
Djöflaeyjan eftir Einar Kárason & Kjartan Ragnarsson – Leikfélag Siglufjarðar 2001
Randaflugan eftir Guðjón Sigvaldason & URL – URL 2001 (tónlistarvideó)
1. apríll eftir Hauk Margeir (kvikmynd) (cast/leikur/aðstleikstj.) – 1. apríll / Íslenska kvikmyndasamsteypan 2001
Krummaskuð eftir Guðjón Sigvaldason – Leikfélag Keflavíkur 2000
Franskir Dagar eftir Guðjón Sigvaldason – Leikfélag Fáskrúðsfjarðar 2000
L2000 Götuleikhús eftir Guðjón Sigvaldason – Bandalag Íslenskra Leikfélaga, Akureyri 2000
NÖRD eftir Larry Shue – Leikfélag Sauðárkróks 2000
Ísaðar Gellur eftir F. Harrison – Leikfélag Siglufjarðar 2000
Jólaflækja eftir Guðjón Sigvaldason – Leikfélag Hornafjarðar 1999
Rocky horror show eftir Richard O’Brian – Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum 1999
Í Tívolí eftir Guðjón Sigvaldason, Steingrím Guðjónsson & Stuðmenn – Skagaleikflokkurinn og NFFA 1999
Bangsímon eftir A.A.Milne/Eric Olson – Leikfélag Vestmannaeyja 1998
Svartklædda konan eftir Stephen Mallatratt, byggt á sögu Susan Hill – Sjónleikur 1998
Víkingstaðaættin eftir Hópinn – Leikfélag Seyðisfjarðar 1998
Hátíð á Höfn – götuleiksýningar eftir Hópinn – Leikfélag Hornafjarðar 1998
Ormurinn eftir Hópinn – Leikfélag Rangæinga 1998
Blómstrandi dagar eftir Hópinn – Leikfélag Hveragerðis 1998.
Bensínstöðin eftir Gildas Bourdet – Leikfélag Seyðisfjarðar 1998.
Ég er hættur! Farinn! Er ekki með í svona asnalegu leikriti eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur (leikgerð Guðjón Sigvaldason) – Leikfélag Fljótsdalshéraðs 1998
Næturdrottning eftir Guðjón Sigvaldason – Tvær grímur 1997.
Svindlið eftir Ursula Fogelström & Patrick Bergener – Leikfélag Mosfellssveitar 1997
Ellefu mínus einn eftir Guðjón Sigvaldason – Leikfélag Fellaskóla, Fellabæ 1997
Höfn 100 ára/Hátíð í Hornafirði – Götuleiksýningar eftir hópinn – Leikfélag Hornafjarðar, 1997
Pýramus og Þisba eftir W. Shakespeare – Leikfélag Mosfellssveitar 1997
Eldmessa á BÍL Leikgerð unnin úr verkinu Seinna koma sumir dagar eftir Þórunni Sigurðardóttur – Leikfélagið á Kirkjubæjarklaustri 1997
Dansað á haustvöku eftir Brian Friel – Leikfélag Reyðarfjarðar 1997
Ævintýri á Harða Diskinum eftir Ólaf Hauk Símonarson – Leikfélag Mosfellssveitar 1995 -1996
The Hard disk eftir Ólaf Hauk Símonarson – Roskilde, Danmörku LaSpeccio – Leikfélag Mosfellssveitar 1996
Hátíð Í Hornafirði – Götuleiksýningar eftir Hópinn – Leikfélag Hornafjarðar 1996
Götuleikhús Hins Hússins (66 sýningar og uppákomur) eftir ýmsa – Hitt Húsið/ ÍTR 1996
Stræti eftir Jim Cartwright – Leikfélag Hornafjarðar 1996
Ævintýri á Harða Disknum eftir Ólaf Hauk Símonarson – Leikfélag Mosfellssveitar í samvinnu við Norrænu Ráðherranefndina 1995
Rokkóperan Lindindin eftir Ingimar Oddsson – Leikfélagið Theater, Íslenska Óperan 1995
Götuleikhús Hins Hússins eftir ýmsa – Hitt Húsið/ÍTR 1995
Götuleikhús LK eftir ýmsa – Leikfélag Kópavogs 1995
Þrymskviða Víkinga eftir Hópinn – Leikfélag Hafnafjarðar 1995
Dagbók Önnu Frank eftir Frances Goodrich & Albert Hackett – Leikfélag Fljótsdalshéraðs 1995
Hverskonar Krummaskuð er þetta eiginlega? eftir Guðjón Sigvaldason – Leikfélag Seyðisfjarðar 1994
Knall eftir Jökul Jakobsson – Leikfélag Fljótsdalshéraðs 1994
Hátíð í Hornarfirði – Götuleiksýning eftir Hópinn – Leikfélag Hornarfjarðar 1994
Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason & Kjartan Ragnarsson – Leikfélag Hornafjarðar 1994 (athygliverrðasta áhugaleiksýningin leikárið 1993 – 1994)
Bugsy Malone eftir Alan Parker – Leikfélag Hafnarfjarðar 1993-1994
Rósir og Rakvélablöð eftir Benóný Ægirsson – Óleikur 1993
Börnin sem erfa… eftir Guðjón Sigvaldason – Tvær Grímur 1993
Eins konar ævintýr eftir Guðjón Sigvaldason – Tvær Grímur 1993
Kardimommubærinn eftir Thorbjörn Egner – Leikfélag Fljótsdalshéraðs 1993
Bróðir Minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren, leikgerð Guðjón Sigvaldason – Leikfélag Hveragerðis 1993
.
Oliver eftir Lionel Bart – Leikfélag Seyðisfjarðar 1991
Yxna Auðhumlu, Götusýning eftir Guðjón Sigvaldason & hópinn – Leikfélagið Auðhumla 1991
Spanskflugan eftir Arnold & Bach – Leikfélag Seyðisfjarðar 1991
Klístur (Söngleikur byggður á Grease) eftir J.Jacobs & W.Casey, leikgerð Guðjón Sigvaldason – Leikfélag Menntaskólans að Laugarvatni 1991
Drottningin varð ástfangin af bjána (Jónsmessunæturdraumur) leikgerð eftir Guðjón Sigvaldason – Leikfélagið Auðhumla, Götusýning 1990
Hrói Höttur (barnaleikrit) eftir Guðjón Sigvaldason – Leikfélag Hafnarfjarðar 1990
Jólasveinaprógram eftir Hópinn – Leikfélagið Auðhumla, 1989.
Í Dauðadansi eftir Guðjón Sigvaldason – Tvær Grímur, 1989.
Risaköngulóin Auðhumla – Götusýning eftir Hópinn. – Leikfélagið Auðhumla 1989.
Hassið hennar mömmu eftir Dario Fo – Leikfélag Laxdæla, Búðardal, 1989.
Láttu ekki deigan síga, Guðmundur! eftir Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur – Leikfélag Menntaskólans að Laugarvatni 1989.
.
Þetta er allt vitleysa, Snjólfur! eftir Guðjón Sigvaldason – Unglingadeild Leikfélags Hafnarfjarðar. 1988.
Náttbólið eftir Maxim Gorkí – Allt milli himins og jarðar – Leikfélag Verzlunarskóla Íslands. 1988.
Þrymskviða eftir Hópinn. – Leikfélgið Auðhumla – Götusýning 1988.
Smámyndir eftir Helga Má Barðason – Leikfélag Aristofanes – Fjölbraut Breiðholti 1988.
auk þessa ýmsar uppákomur, námskeið, örleikrit og performansar.
Guðjón hefur samið þrjár ljóðabækur, fjölmörg leikrit sem og skáldsöguna Ungfolahroka. Hann starfar einnig sem leiðsögumaður, myndlistamaður og hefur sýnt 23 einkasýningar auk fjölda samsýninga víðsvegar um landið.