Gríman – verðlaunahafar 2007

Gríman – verðlaunahafar 2007

Gríman var afhent við hátíðlega athöfn í Íslensku óperunni og í beinni útsendingu Sjónvarpsins 15. júní síðastliðinn. Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson hlutu heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands en sigurvegari kvöldsins var án vafa Benedikt Erlingsson sem rakaði að sér verðlaunum, m.a. sem leikari og leikstjóri ársins. Sjá má yfirlit yfir alla verðlaunahafa á vef Grímunnar, www.griman.is

0 Slökkt á athugasemdum við Gríman – verðlaunahafar 2007 425 17 júní, 2007 Allar fréttir júní 17, 2007

Áskrift að Vikupósti

Karfa