Gríman 2015

Gríman 2015

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin 2015 verða haldin með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu þann 16. júní nk. Kynnar kvöldsins eru þeir Kjartan og Árni Pétur Guðjónsson. Fjöldi skemmtiatriða er á dagskrá þetta kvöldið auk þess sem verðlaun verða veitt í 19 flokkum. Miðasala fer fram á midi.is

Sjá tilnefningar hér.

Facebook síða Grímunnar.

0 Slökkt á athugasemdum við Gríman 2015 1792 12 júní, 2015 Allar fréttir, Vikupóstur júní 12, 2015

Áskrift að Vikupósti

Karfa