Gosi á Sauðárkróki

Gosi á Sauðárkróki

Leikfélag Sauðárkróks hefur hafið æfingar á söngleiknum um hinn eina sanna spýtustrák Gosa.  Leikverkið er eftir Brynju Benediktsdóttur með söngvum eftir Þórarinn Eldjárn við tónlist Sigurðar Rúnars Jónssonar.  Leikstjórn er í öruggum höndum Þrastar Guðbjartssonar, en leikendur og aðrir aðstandendur sýningarinnar eru ungir og gamlir, reyndir og óreyndir, af ýmsum ættum og úr mörgum héruðum.

Frumsýnt verður laugardaginn 21. október 2006 í félagsheimilinu Bifröst, nánar auglýst síðar.

0 Slökkt á athugasemdum við Gosi á Sauðárkróki 273 26 september, 2006 Allar fréttir september 26, 2006

Áskrift að Vikupósti

Karfa