Góð aðsókn að Blúndum og blásýru

Góð aðsókn að Blúndum og blásýru

Gamanleikritið Blúndur og blásýra var frumsýnt sl. föstudagskvöld fyrir fullu húsi í Versölum, Þorlákshöfn. Uppselt var á 2. sýningu á laugardagskvöldið og hafa viðtökur verið vægast sagt góðar. Næsta sýning verður miðvikudagskvöldið 21. janúar klukkan 20 og eru örfá sæti laus á þá sýningu. Miðapantanir í síma 893-1863 (Ásta). Miðasala opnar í Versölum klukkustund fyrir sýningu.

Næstu sýningar:

Miðvikudagur 21. janúar kl. 20
Föstudagur 23. janúar kl. 20
Laugardagur 24. janúar kl. 20
Miðvikudagur 28. janúar kl. 20

{mos_fb_discuss:2}
0 Slökkt á athugasemdum við Góð aðsókn að Blúndum og blásýru 422 21 janúar, 2009 Allar fréttir janúar 21, 2009

Áskrift að Vikupósti

Karfa