ImageNú eru að hefjast sýningar hjá leikfélaginu Snúður og Snælda á leikritinu „Glæpir og Góðverk” sem er gamansamur krimmi. Leikritið er byggt á verki Anton Delmer, Don´t utter a note, þýtt og staðfært af Sigrúnu Valbergsdóttur. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson. Frumsýnt verður sunnudaginn 12. feb. kl. 14.00.  Sýningar verða alla sunnudaga og miðvikudaga kl. 14.00 í Iðnó.

Image