ImageVið minnum á að skráningafrestur á fyrirlestrahelgi í Hafnarfirði, 1.-2. október, rennur út á miðvikudag, 21. september.

Heiti námskeiðsins er Hinar þúsund þjalir leikstjórans eða Tæknipungapróf fyrir leikstjóra  eða Allt sem leikstjórinn þarf að vita um tæknimál en hefur ekki þorað að spyrja um.

Nánari upplýsingar hér.
Skráning í síma 551 6974 og í tölvupósti á netfangið info@leiklist.is