Stjórnarfundur: 06/05/2018 kl. 11:00  Staður: Logaland í Borgarfirði

Fundarmenn:

Guðfinna Gunnarsdóttir, Ólöf Þórðardóttir, Þráinn Sigvaldason, Gísli Björn Heimisson, Embla Guðmundsdóttir, Sigríður Hafsteinsdóttir, Vilborg Valgarðsdóttir, frkv.stj., Anna María Hjálmarsdóttir, Magnþóra Kristjánsdóttir


Fundargerð:

Dagskrá:

  1. Stjórn skiptir með sér verkum:
  • Varaformaður er Ólöf Þórðardóttir
  • Ritari er Þráinn Sigvaldason
  • Meðstjórnendur eru Gísli Björn og Anna María.
  1. Næsti stjórnarfundur.
  • Ákveðið að úthlutunarfundur verði 19. júní klukkan 13:00 að Kleppsmýrarvegi 8.
  1. Önnur mál.
  • Rætt um næsta aðalfund og reyfaðar nokkrar hugmyndir um hvað hægt sé að gera samhliða honum.
  • Rætt um barnaleikhúsmótið í Toulouse í Frakklandi. Finna þarf 2 stelpur og 2 stráka á aldrinum 13-15 ára til að fara á mótið.

Fundi slitið klukkan 11:33

Fundargerð ritaði: Þráinn Sigvaldason