Stjórnarfundur: 06/05/2017 kl.   Staður: Hótel Hlíð

Fundarmenn:

Guðfinna Gunnarsdóttir, Ólöf Þórðardóttir, Þráinn Sigvaldason, Bernharð Arnarson, Gísli Björn Heimisson, Salbjörg Engilbertsdóttir, Sigríður Hafsteinsdóttir, Vilborg Valgarðsdóttir, frkv.stj.


Fundargerð:

 

Fundur settur klukkan 16:00

• Samþykkt að úthlutunarfundur verði mánudaginn 26. júní klukkan 13:00 á skrifstofu BÍL.

• Ákveðið að skipan stjórnar BÍL verði óbreytt.
Formaður: Guðfinna
Varaformaður: Ólöf
Ritari: Þráinn
Meðstjórnendur: Bernharð og Gísli Björn
Varamenn: Salbjörg, Sigríður, Embla, Þrúður og Ágúst.

• Rætt var um að skilja bókina „Allt fyrir andann“ eftir á hvejum þeim stað sem við komum á.

Fundi slitið klukkan 16:24.

Fundargerð ritaði: