Stjórnarfundur: 06.05.2023 kl. 16:15 Staður: Egilsbúð
Fundarmenn:
Ólöf Þórðardóttir, Gísli Björn Heimisson, Jónheiður Ísleifsdóttir, Hanna Margrét Kristleifsdóttir, Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir, Fanney Valsdóttir, Hörður Sigurðarson, frkv.stj.
Fundargerð:
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar í kjölfar aðalfundar.
- Ólöf, okkar nýi formaður setti fundinn.
- Gísli skipaður varaformaður og Jónheiður ritari stjórnar.
- Úthlutunarfundur ákveðinn fös. 30. júní kl. 15.00.
Fleira ekki gert. Fundargerð ritaði Hörður