ImageLeikfélagið Sýnir auglýsir fund um sumarstarfið.

Fundur verður haldinn á morgun, laugardaginn 3. júní, kl. 17:30 í Leikfélaginu Sýnum (eða Sýni)
Umræðuefni fundarins er sumarstarfið. Allir sem hafa áhuga á að starfa með í sumar eru hvattir til þess að mæta en einnig þeir sem luma á hugmyndum þó að þeir geti ekki starfað með á fullu.  Fundurinn verður haldinn í húsnæði Leikfélags Hafnfirðinga í gamla Lækjarskólanum.

Nánari upplýsingar í síma 6603817.