Stjórn Bandalags íslenskra leikfélaga

Tilvitnun í lög Bandalagsins:
“Stjórn Bandalagsins fer með æðsta vald Bandalagsins milli aðalfunda, hana skipi 5 menn, formaður, varaformaður, ritari og tveir meðstjórnendur. Þeir skulu kosnir á aðalfundi til tveggja ára í senn, þannig að annað árið er kosinn formaður og einn stjórnarmanna, en næsta ár þrír stjórnarmenn. Formaður er kosinn sérstaklega, en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum. Á sama hátt skal kjósa ýmist tvo eða þrjá í fimm manna varastjórn. Varastjórnarmenn eru boðaðir á alla stjórnarfundi og hafa málfrelsi og tillögurétt, en ekki atkvæðisrétt nema þegar þeir taka sæti í aðalstjórn vegna forfalla aðalmanna. Kosningar skulu bundnar við uppástungur. Formaður boðar til stjórnarfunda. Halda skal minnst fjóra stjórnarfundi á ári og skulu fundargerðir sendar út til félaganna. Fundur er lögmætur ef minnst þrír aðalmenn mæta.”

Stjórnarliðar skipta með sér að vera tengiliðir aðildarfélaganna, eiga sín fósturfélög eins og það er kallað. Félögin eru hvött til að hafa samband við sína tengiliði í stjórn til að leita ráða, bjóða þeim á sýningar og jafnvel á aðalfundi.

Formaður

Ólöf Þórðardóttir, Leikfélagi Mosfellssveitar, sími 6934922, netfang  lmolofthordar@gmail.com

Fósturfélög Ólafar:
Leikfélag A-Eyfellinga
Leikfélag Keflavíkur
Leikfélag Fjallabyggðar
Leikfélag Flateyrar

Varaformaður

Gísli Björn Heimisson, Leikfélagi Hafnarfjarðar, sími 824 9918, netfang gisli@dk.is

Fósturfélög Gísla:
Leikdeild UMF Laxdæla
Leikfélag Rangæinga
Leikfélag Sauðárkróks
Leikfélag Selfoss

Meðstjórnandi

Anna María Hjálmarsdóttir, Freyvangsleikhúsinu, s. 8997689, netfang  erkitypa@gmail.com

Fósturfélög Önnu Maríu:
Leikfélag Fljótsdalshéraðs
Leikfélag Blönduóss
Leikfélag Kópavogs
Leikfélag Mosfellssveitar

Ritari

Jónheiður Ísleifsdóttir, Leikfélagi Selfoss, sími 660 6381, netfang jonheidur@gmail.com

Fósturfélög Jónheiðar:
Leikfélag Sólheima
Leikfélag Vestmannaeyja
Leikfélagið Grímnir
Leikfélag Hveragerðis

Meðstjórnandi

Hanna Margrét Kristleifsdóttir, Halaleikhópnum, sími 896-2786, netfang hannagull@simnet.is

Fósturfélög Hönnu:
Freyvangsleikhúsið
Hugleikur
Leikfélag Seyðisfjarðar
Leikfélagið Lauga

Hanna_portrett-150x150

Varastjórn

Pjetur St. Arason, Leikfélagi Norðfjarðar, sími 865 2374, netfang pjesta@gmail.com

Fósturfélög Pjeturs:
Halaleikhópurinn
Umf. Dagrenning,  leikdeild
Umf. Efling leikdeild
Umf. Reykdæla

Sigrún Tryggvadóttir, Leikfélagið Sýnir / Leikfélag Kópavogs, sími 664 8991, netfang sigrunt6549@gmail.com.

Fósturfélög Sigrúnar:
Leikdeild UMF Gnúpverja
Leikfélag Dalvíkur
Leikfélag Ölfuss

Leikflokkur Húnaþings vestra

Daði Freyr Þorgeirsson, Leikfélagi Keflavíkur, sími 774 4622, netfang dadifth@gmail.com

Fósturfélög Daða:
Leikfélag Hólmavíkur
Leikfélag Norðfjarðar
Leikfélagið Borg
Umf. Skallagrímur, leikdeild

Bjarklind Þór, Leikfélagi Hafnarfjarðar, sími 6905123, netfang bjarklind@cool.is

 Fósturfélög Bjarklindar:
Leikfélag Hörgdæla
Leikfélag Eyrarbakka
Litli leikklúbburinn
Umf. Biskupstungna, leikdeild

Fanney Valsdóttir, Leikfélagi Hörgdæla, sími 695 7185, netfang fanneyv@tonak.is

Fósturfélög Fanneyjar:
Leikfélag Hafnarfjarðar
Leikfélag Hofsóss
Leikfélag Hornafjarðar
Leikfélag Húsavíkur

Hörður Sigurðarson
framkvæmdastjóri BÍL
sími 8600105,
netfang
hs@leiklist.is

 

Formenn Bandalagsins frá upphafi:

  • 1950-1958 Ævar Kvaran, Reykjavík
  • 1958-1961 Sigurður Kristinsson, Hafnarfirði
  • 1961-1962 Páll Þór Kristinsson, Húsavík
  • 1962-1964 Valgeir Óli Gíslason, Hafnarfirði
  • 1964-1968 Jóhann Ögmundsson, Akureyri
  • 1968-1970 Birgir Stefánsson, Neskaupsstað
  • 1970-1972 Guðni Ásmundsson, Ísafirði
  • 1972-1974 Helgi Seljan, Reyðarfirði
  • 1974-1980 Jónína Kristjánsdóttir, Keflavík
  • 1980-1987 Einar Njálsson, Húsavík
  • 1987-1993 Guðbjörg Árnadóttir, Akranesi
  • 1993-1995 Kristján Hjartarson, Dalvík
  • 1995-2005 Einar Rafn Haraldsson, Egilsstöðum
  • 2005-2007 Guðrún Halla Jónsdóttir, Akureyri
  • 2007-2015 Þorgeir Tryggvason, Reykjavík
  • 2015- Guðfinna Gunnarsdóttir, Selfossi
  • 2023-Ólöf Þórðardóttir, Reykjanesbæ