Hér er jafnframt um að ræða síðasta verkefni Íslensku óperunnar í húsnæði sínu til þrjátíu ára. Næsta frumsýning Íslensku óperunnar verður því í Hörpu, og eru því síðustu forvöð að sjá óperusýningu í hinu gamla og sjarmerandi húsnæði við Ingólfsstræti.
Söngvararnir eru Ágúst Ólafsson, Gissur Páll Gissurarson, Hulda Björk Garðarsdóttir og Valgerður Guðnadóttir
Píanóleikari er Antonía Hevesi
Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir
Leikmynd: Guðrún Öyahals
Katrín Þorvaldsdóttir
Magnús Arnar Sigurðarson
Allar nánari upplýsingar um sýninguna veitir undirrituð, sem getur einnig útvegað prenthæfar myndir úr sýningunni. Einnig eru allar upplýsingar um sýninguna og þátttakendur á www.opera.is.
{mos_fb_discuss:2}