Í tilefni af alþjóðaleikhúsdeginum 27. mars 2022, ákváðu NEATA samtökin að breyta út af venjunni. Í stað pistils frá gamalreyndum leikhúsmanni snérum við okkur að þeessu sinni til ungu kynslóðarinnar í 9 löndum og spurðum hvað það er sem heillar þau við leikhúsið.
NEATA er samtök áhugaleiklistarsamtaka á Norðurlöndunum og Baltnesku ríkjunum.