Nú er rétt um mánuður í að blásið verði til leiks á leiklistarhátíðinni Leikum núna á Akureyri. Dagskrá hátíðarinnar hefur verið nú birt hér á vefnum.
Ísland, Litháen, Svíþjóð – Níu íslenskar og tvær erlendar leiksýningar
Götuleikhús – Drama – Kómík – Sirkus – Söngur – Dans
Fimm daga leikhústeiti
|
Miðvikudagur 22. júníKl. 13.00 Opnunarsýning, í göngugötu og nágrenni Kl. 14.30 Formleg opnun í miðbæ að viðstöddum forseta Íslands, verndara hátíðarinnar Kl. 16.00 Konur (BOBOS) eftir Eras Salola – Jonava Municipality Theatre frá Litháen. Sýnt í Samkomuhúsinu. Kl. 17.30 Dýragarðssaga eftir Edward Albee – Leikfélag Hafnarfjarðar. Kl. 19.00 Patataz eftir Björn Margeir Sigurjónsson – Hugleikur í Reykjavík. Sýnt í Ketilhúsinu. kl. 21.00 Dýragarðssaga eftir Edward Albee – Leikfélag Hafnarfjarðar. kl. 21.00 Patataz eftir Björn Margeir Sigurjónsson – Hugleikur í Reykjavík. Sýnt í Ketilhúsinu.
|
|
Fimmtudagur 23. júníKl. 09.00-12.00 Leiksmiðja – Stomp, kennari Stefán Vilhelmsson. Kl. 09.00-12.00 Leiksmiðja – Stage fighting, kennari Ine Camilla. Kl. 13.00-14.00 Gagnrýni á sýningar miðvikudagsins. Í Myndlistarskólanum. Kl. 14.30 Rúta í Freyvang Kl. 15.00 Taktu lagið Lóa eftir Jim Cartwright – Freyvangsleikhúsið. Sýnt í Freyvangi Kl. 15.00 40% of Nothing – Cirkity Gravikus frá Svíþjóð. Sýnt í Ketilhúsinu. Kl. 18.00 40% of Nothing – Cirkity Gravikus frá Svíþjóð. Sýnt í Ketilhúsinu. Kl. 20.30 Langferðabíll í Freyvang Kl. 21.00 Taktu lagið Lóa – Freyvangsleikhúsið. Sýnt í Freyvangi. Kl. 21.00 40% of Nothing – Cirkity Gravikus frá Svíþjóð. Sýnt í Ketilhúsinu. Kl. 19.00-22.30 Jónsmessuhátíð Listasumars í Kjarnaskógi, Leikfélagið Sýnir o.fl.
|
|
Föstudagur 24. júníKl. 09.00-12.00 Leiksmiðja – Stomp, kennari Stefán Vilhelmsson. Kl. 09.00-12.00 Leiksmiðja – Stage fighting, kennari Ine Camilla. kl. 13.00-14.00 Gagnrýni á sýningar fimmtudagsins. Í Myndlistarskólanum. Kl. 14.30 Rúta að Melum kl. 15.00 Stundarfriður eftir Guðmund Steinsson – Leikfélag Hörgdæla. Sýnt að Melum í Hörgárdal. Kl. 15.00 Memento mori eftir Hrefnu Friðriksdóttur – Hugleikur og Leikfélag Kópavogs. Sýnt í Ketilhúsi. Kl. 17.30 Memento mori eftir Hrefnu Friðriksdóttur – Hugleikur og Leikfélag Kópavogs. Sýnt í Ketilhúsi. Kl. 19.00 Davíð Oddson Superstar eftir leikhópinn og leikstjórann – Leikklúbburinn Saga. Sýnt í Útihúsinu. Kl. 20.00 Davíð Oddson Superstar eftir leikhópinn og leikstjórann – Leikklúbburinn Saga. Sýnt í Útihúsinu. Kl. 20.30 Langferðabifreið að Melum. Kl. 21.00 Stundarfriður eftir Guðmund Steinsson, leikstjóri Saga Kl. 21.00 Davíð Oddson Superstar eftir leikhópinn og leikstjórann – Leikklúbburinn Saga. Sýnt í Útihúsinu. Kl. 22.00 Davíð Oddson Superstar eftir leikhópinn og leikstjórann – Leikklúbburinn Saga. Sýnt í Útihúsinu.
|
|
Laugardagur 25. júníKl. 9.30-12.00 Fyrirlestur og sýnikennsla í leikbrúðugerð og notkun þeirra. Bernd Ogrodnik í Myndlistarskólanum. Kl. 13.00-14.00 Gagnrýni á sýningar föstudagsins. Í Myndlistarskólanum. Aukasýningar á Davíð Oddson Superstar – Leikklúbburinn Saga í Útihúsinu, ótímasett enn Kl. 14.00 Birdy eftir Naomi Wallace – Leikfélag Hafnarfjarðar. Sýnt í Húsinu. Kl. 14.00 Allra kvikinda líki eftir leikhópinn og leikstjórana – Leikfélag Kópavogs. Sýnt í Ketilhúsi. Kl. 16.00 Allra kvikinda líki eftir leikhópinn og leikstjórana – Leikfélag Kópavogs. Sýnt í Ketilhúsi. Kl. 17.30 Birdy eftir Naomi Wallace – Leikfélag Hafnarfjarðar. Sýnt í Húsinu. Kl. 17.00 Davíð Oddson Superstar eftir leikhópinn og leikstjórann Jón Pál Eyjólfsson – Leikklúbburinn Saga. Sýnt í Útihúsinu
|
|
Sunnudagur 26. júníkl. 13.00 Náttúran kallar eftir leikhópinn og leikstjórann Sigrúnu Sól kl. 15.30 Gagnrýni á sýningar laugardags og sunnudags. |