Leikfélag Sauðárkróks auglýsir eftir leikstjóra fyrir haustverkefnið félagsins sem er barnaleikrit. Æfingatímabilið er frá 8. september til 20. október.
Áhugasamir vinsamlega hafið samband sem fyrst við formann Leikfélags Sauðárkróks, Sigurlaugu Dóru, í síma 862-5771 eða í netfangið sigurlaugdora@hotmail.com.