Opnað verður hér fyrir umsóknir kl. 17.30 þann 1. mars. Umsókn telst gild frá og með þeim tíma sem staðfestingargjald hefur verið greitt og umsókn hefur borist. Þann 3. apríl verður send staðfesting á þá umsækjendur sem fengið hafa pláss á námskeiði. Öðrum verður boðið að vera á biðlista.
Opnað verður fyrir umsóknir 1. mars kl. 17.30.