Vegna páskahátíðarinnar og annarra frídaga nú um miðbik aprílmánaðar hefur frestur til að skrá sig á námskeið Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga verið framlegndur til 10. maí.
Enn eru laus pláss á framhaldsnámskeið í leikstjórn (Sigrún Valbergsdóttir) og sérnámskeið fyrir leikara (Steinunn Knútsdóttir).