Töluvert framboð er af námskeiðum og vinnustofum í leiklist á meginlandi Evrópu fyrir þá sem vilja bæta við sig þekkingu og þjálfun í leiklistinni.  Námskeið í leik, leikstjórn og sviðshreyfingum er t.d. að finna hér í fjölbreyttri flóru slíkra í Þýskalandi og Austurríki á þessu ári og næsta:

* International Theatre Workshop
10. – 17. júní, 2019 | Leibnitz, Austurríki.
Námskeiðslýsing: http://www.iugte.com/projects/theatreworkshop

* International Summer Physical Theatre Intensive
9. – 14. júlí, 2019 | Berlín, Þýskaland
Námskeiðslýsing: http://www.iugte.com/projects/summerschool

* Movement: Directing/Teaching Lab
26. – 31. ágúst, 2019 | Berlín, Þýskaland.
Námskeiðslýsing: http://www.iugte.com/directing

* International Workshop for Choreographers, Movement Directors & Directors of Physical Theatre
22. – 29. Nóvember, 2019 | Ragnitz, Þýskaland.
Námskeiðslýsing: http://www.iugte.com/projects/choreographer

* International Physical Theatre Workshop: Biomechanics. Psychological Gesture. Physical Action
24. – 31. Janúar, 2020 | Laubegg Castle – Ragnitz, Austurríki
Námskeiðslýsing: http://www.iugte.com/projects/russiantheatretradition

* International Physical Theatre Workshop and IUGTE Conference
12. – 20. desember, 2019 – Laubegg Castle – Ragnitz, Austurríki
Námskeiðslýsing: http://www.iugte.com/projects/physicality