Tekið skal fram að hvert verk verður stutt og nokkrir leikstjórar munu skipta verkunum á milli sín þannig að æfingar er auðvelt skipuleggja æfingar svo öllum henti. Sýningartímabilið verður einnig mjög stutt, aðeins ein vika. Áhugasamir geta sent póst á netfangið leikfelagid.synir@gmail.com
Leikfélagið Sýnir hefur sett upp sýningar nánast á hverju ári síðan það var stofnað 1998, velflestar útileiksýningar sýndar á sumrin. Þetta hafa væði verið stuttverkasýningar og sýningar í fullri lengd (t.d. Draumur á Jónsmessunótt eftir Shakespeare og Máfurinn eftir Chekhov).