Leikfélag Ölfuss auglýsir aðalfund May 8, 2017 | Fréttir, Vikupóstur | 0 Aðalfundur Leikfélags Ölfuss verður haldinn miðvikudagskvöldið 10. maí kl. 20.00 í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Heitt á könnunni. Stjórnin