Stjórnarfundur: 01.05.2022 kl. 10:00 Staður: Reykjanesbær
Fundarmenn:
Guðfinna Gunnarsdóttir, Ólöf Þórðardóttir, Anna María Hjálmarsdóttir, Jónheiður Ísleifsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Sigrún Tryggvadóttir, Hörður Sigurðarson, frkv.stj.
Fundargerð:
- Formaður bauð nýjan varastjórnarmann, Lilju Guðmundsdóttur, velkomna í stjórn
- Ólöf áfram skipuð sem varaformaður
- Úthlutunarfundur ákveðinn mán. 27. júní kl. 15.00.
- Taka þarf saman punktana sem komu fram á málstofunni og senda á félögin.
Fleira ekki gert.
Fundargerð ritaði: Hörður