Stjórnarfundur: 01.05.2021 kl. 13:43  Staður: Frumleikhúsið

Fundarmenn:

Guðfinna Gunnarsdóttir, Ólöf Þórðardóttir, Gísli Björn Heimisson, Jónheiður Ísleifsdóttir, Anna Margrét Pálsdóttir, Brynja Ýr Júllusdóttir, Sigrún Tryggvadóttir, Hörður Sigurðarson, frkv.stj.


Fundargerð:

Formaður býður nýja stjórnarmenn velkomna, þær Brynju Ýr og Sigrúnu.

Skipting embætta. Ólöf varaformður og Gísli Björn ritari.

Dagsetning úthlutunarfundar. Þriðjudaginn 15. júní 16.00.

Stjórn skrifaði undir umboð til framkvæmdastjóra til kaupa á fasteign svo það sé klárt ef þarf.

Fundargerð ritaði: Hörður