svarthjalmar@gmail.com
868 9742 / Kt. 071281 3619
www.eyvindur.is

Gerum grín, höfum gaman, búum til leikhús. Allt frá revíum til söngleikja, farsa til melódrama, Shakespeare til líkamlegs leikhúss – ég er til í hvað sem er, að því gefnu að gleðin sé höfð að leiðarljósi.

Menntun
University of Essex (East 15) 2011 – MA í leikstjórn
Háskóli Íslands 2005 – BA í bókmenntafræði

Leikhús
Suðurnesja svakasýn, revía Leikfélags Keflavíkur, 2023 – leikstjóri
Fíflið, sýnt í Tjarnarbíó 2022 – leikari, tónskáld, tónlistarmaður.
Gosi, sýnt í Borgarleikhúsinu 2020 – leikari, tónskáld, tónlistarmaður. Sýningin hlaut Grímuverðlaun sem Barnasýning ársins.
Í skugga Sveins, sýnt í Gaflaraleikhúsinu 2018 – leikari, tónskáld, tónlistarmaður. Sýningin hlaut Grímuverðlaun sem Barnasýning ársins.
Góði dátinn Svejk og Hasek vinur hans, sýnt í Gaflaraleikhúsinu 2016 – leikari, tónskáld, tónlistarmaður.
Harmleikarnir, uppsetning á samyrkjusýningu (devised) með leikfélagi Flensborgarskólans í Hafnarfirði 2016 – leikstjórn, leikmynd, hljóðmynd, handrit byggt á spuna hópsins.
Ubbi kóngur, sýnt af Leikfélagi Hafnarfjarðar 2015 – tónsmíðar, tónlistarstjórn og flutningur. Sýningin hefur verið sýnd á leiklistarhátíðum í Austurríki, Mónakó og Tékklandi á árunum 2016-2018.
Sweeney Todd, uppsetning með Leikfélagi Hólmavíkur, 2015 (leikstjórn, leikmynd, hljóðmynd).
Blúndur og blásýra, uppsetning með Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu og Leikfélagi Hornafjarðar, 2014 (leikstjórn, leikmynd, hljóðmynd).
Námskeið í líkamlegri leiklist, Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu.
Karlar sem hata konur, „devised“ örverk frá leikhópnum punktur.leikhús, byggt á frægu myndaalbúmi Hildar Lilliendahl, sýnt á listahátíðinni Vinnslan #1, 2012 (leikstjórn og handritsvinna)
Macbeth workshop. Útskriftarverkefni frá East 15. Líkamleg nálgun (physical theatre) á Macbeth eftir William Shakespeare, að mestu lýst á pappír, en líka skoðað með leikurum í vinnustofu sem ég festi á filmu.
Tempest – örverk, samið fyrir skólahátíð hjá East 15 í London, tengda Ofviðrinu eftir William Shakespeare, 2011 (handrit og leikstjórn)
King Richard III, atriði á Shakespeare sýningu í East 15 leiklistarskólanum í London, 2010.
Alice in Wonderland – Pig and pepper, atriði skrifað og sviðssett fyrir sýningu á stuttum aðlögunum í East 15 leiklistarskólanum í London, 2010.
39 þrep, sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar (dramatúrg og þýðandi), 2009
Fyndinn í fyrra, uppistandssýning Þórhalls Þórhallssonar á Nasa, leikstjórn, 2008.
Íbúð Soju, sýnt af Stúdentaleikhúsinu 2002 – tónlistarstjórn og flutningur
Hef þjálfað leikara fyrir inntökupróf í leiklistarskóla.
Hef kennt námskeið í uppistandi.
Hef kennt námskeið í líkamlegri leiklist, æfingar í anda Gecko og Frantic Assembly, meðal annars.

Tónlist
Henry – plata með frumsömdu verki um raðmorðingjann Henry Lee Lucas, 2020
A Bottle Full of Dreams – plata undir listamannsnafninu One Bad Day, 2018.
Misery Loves Company, plata með dúettinum Misery Loves Company (lög, textar og flutningur)
A Bit of Henry, þröngskífa (EP) með hljómsveitinni Bad Days (lög, textar og flutningur)
Upphafsmaður tónlistarhátíðarinnar Melodica Festival Hafnarfjörður.

Ritstörf
Ósagt, skáldsaga, útgefin af JPV forlagi, 2007
Tímaflakk, leikin útvarsþáttasyrpa á Rás 2, 2006-2020, handrit, leikstjórn og leikur.
Fyndinn í fyrra, uppistandssýning Þórhalls Þórhallssonar, 2008 (ráðgjöf við handritsgerð)

Þýðingar
Svarta kómedían, sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar, 2011
39 þrep, sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar, 2009
Stórhættulega strákabókin, útgefin af Forlaginu 2008
Fastur þýðandi hjá SkjáEinum/Sjónvarpi Símans frá 2005

Ferilsskrá á PDF.