Netfang: komedia@komedia.is
Sími: 891 7025
Nam leiklist við hin geggjaða leiklistarskóla The Commedia School í Danmörku og útskrifaðist þaðan 1997.
Stofnandi og stjórnandi Act alone leiklistarhátíðarinnar og Kómedíuleikhússins.
Hefur leikstýrt á fimmta tug leiksýninga um land allt hjá áhugaleikfélögum, atvinnuleikhúsum og skólum. Meðal sýninga sem ég hef sett á svið má nefna:
Hassið hennar mömmu
Bróðir minn ljónshjarta
Emil í Kattholti
Lína Langsokkur
Ronja ræningjadóttir
Skvaldur
Stræti
Stæltir stóðhestar
Hefur samið fjölmörg leikrit, leikgerðir auk vinsælla söngvasjóva. Nægir þar að nefna:
Andaglasið – söngleikur fyrir og leikin af börnum
Á skíðum skemmti ég mér – söngvasjóv samið í kringum lög Ingimars Eydal
Jón Sigurðsson: Strákur að vestan – einleikur
Listamaðurinn með barnshjartað – einleikur
Sigvaldi Kaldalóns – leikrit fyrir leikara og píanóleikara
Við heimtum aukavinnu – söngvasjóv í kringum lög Jónasar og Jóns Múla Árnasona