Enn er unnið að dagskrá fyrir komandi hátíð en hún verður endanlega kynnt 1. júlí. Sem dæmi úr dagskrá má nefna danssýninguna Superhero sem státar af Grímuverðlaunum og svo verður einleikin tónlist alla helgina og þar má nefna Svavar Knút og Valgeir Guðjónsson. „Við ætlum að koma gestum skemmtilega á óvart næstu árin í samvinnu við nýja bakhjarlinn okkar Fisherman“ segir Elfar Logi forsprakki Act alone.
{mos_fb_discuss:3}