Category: Viðburðir

NEATA Youth Festival í Litháen 2025

NEATA, Norður-Evrópsku áhugaleikhússamtökin bjóða íslenskum leikhóp ungmenna á leiklistarhátíð í Kreting í Litháen 8.-12. maí 2025. Hátíðin er ætluð leikhópum ungmenna á aldrinum 14.-17. ára. Leiksýningar skulu vera á bilinu 30-60 mínútna langar en að öðru leyti eru ekki gerðar kröfur um form eða innihald. Nánar má fræðast um hátíðina og skipulag hennar hér. Umsóknareyðublað má finna hér. Nánari upplýsingar er hægt að fá á Þjónustumiðstöð BÍL í síma 551-6974 eða...

Read More

Alþjóðlega leiklistarhátíðin VALISE í Póllandi

The 38th International Theatrical Festival VALISE will take place in Łomża (Poland) on 29 May – 1 June 2025. Please find attached the festival regulations and application form. We would be extremely pleased if you would like to take part in our festival, therefore consider this message as a friendly invitation. As a preliminary, we ask that you carefully read the regulations before submitting your application. Terms regarding financial and logistical issues are non-negotiable and apply to all participants. Please send your completed applications accompanied with: Full technical specifications, stage plan, lighting plan, necessary software and hardware. Link to...

Read More

Leikstjórn með ungu fólki

Námskeið í samstarfi Símenntunar Háskólans á Akureyri og Listaháskóla Íslands. Fyrir hverja: Námskeiðið nýtist kennurum, listafólki og þeim sem vinna að leiklist með börnum og ungmennum. Í námskeiðinu verður veitt innsýn í starf leikstjórans í gegnum verklegar æfingar og hópvinnu. Nemendur fá tækifæri til þess að sviðsetja stuttar senur undir leiðsögn atvinnuleikstjóra. Sérstök áhersla verður lögð á aðferðir sem hæfa vinnu með börnum og ungu fólki. Kennari: Bjarni Snæbjörnsson. Bjarni Snæbjörnsson er menntaður leikari (LHÍ 2007) og er með MA gráðu í leiklistarkennslu frá Listaháskóla Íslands (2015). Hann hefur verið fastráðinn leiklistarkennari í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ síðastliðin ár þar sem hann...

Read More

Kveðja á alþjóðlega leikhúsdaginn

On behalf of the Nordic and Baltic countries, we wish you a wonderful World Theatre Day. The allocution is made by the Vicepresident of the Lithuanian Amateur Theatre Association dr. Danute Vaigauskaite: Lithuanian Theatre Lover about THEATRE ESSENCE THEATRE IS… „… my soul home smelling like a mint tea. Only in theatre I can show true self. It is like the magical key to my essence.“ (Irmante, 16) „…. a fortress where I feel like a Phoenix, risen from the ashes“. (Jolanta, 17) „…learning to be yourself, to break free from the shackles, to erase the boundaries drawn, to...

Read More

NEATA stuttverkahátíðin í Færeyjum

Stuttverkahátíð NEATA (II Official NEATA Short Play Festival) verður haldin í Þórshöfn í Færeyjum 7. og 8. október 2016. Reglur og upplýsingar fyrir umsókn: – Hátíðin verður haldin í Færeyjum dagana 7. og 8. október 2016 – Hvert aðildarland má koma með mest 3 stuttverk – Öll verkin verða að vera nýskrifuð – Hvert verk má að hámarki vera 15 mín. í sýningu – Halda þarf kröfum varðandi ljós og aðra tækni í lágmarki – Það verða aðeins gefnar 5 mín. í skiptingar milli þátta – Hátíðarhaldarar gera þær kröfur til sýninganna að þær séu sjónrænar og auðskildar áhorfendum...

Read More
Loading

Opnunartímar

Monday - Friday: 9:00 — 13:00, Saturday - Sunday: Closed

Nýtt og áhugavert