Leiklistarskóli BÍL 2020
Leiklistarskóli BÍL var felldur niður í ár vegna Covid-19. Skólinn verður haldinn 12.-19. júní árið 2021. Starfstími skólans er að þessu sinni 13. – 21. júní 2020 Reykjaskóla í Hrútafirði Bæklingur Leiklistarskólans 2020 á PDF. Kveðja frá skólanefnd Kæru leiklistarvinir! Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur velkomin í Reykjaskóla í sumar þar sem leiklistarskólinn okkar verður settur í tuttugasta og fjórða sinn. Við vonum að þetta skólaár verði sama uppspretta metnaðar, sköpunar og gleði og verið hefur. Að þessu sinni verða fjögur fjölbreytt námskeið í boði. Við bjóðum velkominn Hannes Óla Ágústsson sem kennir hjá okkur í...
Read More