Aðalfundur BÍL 2025 – Dagskrá og skráning
Boðað er til aðalfundar Bandalags íslenskra leikfélaga 2025 að Hótel Vatnsholti í Árnessýslu, helgina 2.-4. maí 2025. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundurinn verður settur kl. 9.00 laugardag 3. maí. Tilkynna þarf fulltrúa aðildarfélaga á aðalfundi með því að senda inn kjörbréf á Leiklistarvefnum. Skrá þarf inn á vefinn á aðgangi aðildarfélags. Hafið samband við framkvæmdastjóra í s. 551-6974 eða info@leiklist.is ef vandamál koma upp við innskráningu. Ekki er nóg að senda inn kjörbréf heldur þarf skrá alla þingfulltrúa sérstaklega, Sjá að neðan. Nákvæm dagskrá verður send út síðar en hér má finna helstu fundargögn: Lög BÍL Ársreikningur fyrir...
Read More