Sagan af bláa hnettinum er partur af mikillri umræðu um náttúruvernd og náttúruauðlindavernd sem á sér stað á ĺslandi. Afhjúpar m.a. hvernig stjórnmálamenn nota falska mælsku til að blekkja kjósendur og hvaða afleiðingar það getur það haft. En þrátt fyrir það að bókin hafði verið skirfuð í ákveðnum aðstæðum hefur málið miklu meiri umfang og spyr spurninga um ábyrgð okkar gagnvart jörðinni – segir leikstjórinn Erling Jóhannesson.
Sýningin var unnin af alþjóðlegu listamannateymi. Erling Jóhannesson er íslenskur leikari og leikstjóri, einn af stofnendum og forstöðumönnum (á árunum 1994-2009) Hafnafjarðarleikhúss, sem að mestu leyti sýndi ný íslensk leiktit skrifuð sérstaklega fyrir leikhúsið. Leikmyndin var hönnuð af Iza Toroniewicz, sem hefur hannað búninga og leikmyndir við meira en hundrað sýningar, bæði í hefðbundnu leikhúsi sem og í brúðuleikhúsi. Tónlistin var samin af hinni vinsælu íslensku hljómsveit, múm. ĺ sýningunni leika leikarar borgarleikhúns Teatr Miniatura og er sýningin leikin á pólsku.
Sýningar eru hluti af „Blue Planet” verkefininu, sem er fjármagnað úr EES sjóði veittum af ĺslandi, Noregi og Lichtenstein ásamt innlendu fjármagni.
Tjarnarbíó, Reykjavík:
18. september 2014, kl. 18.00
19. september 2014, kl. 11.00
19. september 2014, kl. 18.00
Samkomuhúsið, Akureyri:
21. september 2014, kl. 14.00 og 18.00
Miðapantanir:
Tjarnarbíó Reykjavík: midasala@tjarnarbio.is Sími: 527 2100
Samkomuhúsið Akureyri: midasala@leikfelag.is Sími: 460 0200