Author: lensherra
Fiðlarinn á þakinu er Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2024
Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu hefur verið valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnenfd Þjóðleikhússins. Vala Fannell frá Þjóðleikhúsinu tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði á aðalfundi Bandalagsins fyrir stundu síðan. Vala var formaður dómnefndar Þjóðleikhússins en með henni sátu leikararnir Örn Árnason og Björn Thors. Umsögn dómnefndar um sýninguna: „Það er samdóma álit dómnefndar að sýning Litla leikklúbbsins á Fiðlaranum á þakinu í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur skuli verða fyrir valinu sem athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2023-2024. Sýningin er unnin af gríðarlegum metnaði og hvergi slegið af kröfum við uppfærsluna. Frábært samstarf Litla leikklúbbsins og Tónlistarskólans á Ísafirði skilar ljómandi góðri...
Read MoreRangæingar með Vífið í lúkunum
Leikfélag Rangæinga frumsýnir hinn sívinsæla farsa Með vífið í lúkunum eftir Ray Cooney föstudaginn 3. maí í Njálsbúð. Þýðandi verksins er Árni Ibsen og leikstjóri er Gunnsteinn Sigurðsson. Sýningar eru í Nálsbúð eins og áður segir: Frumsýning föstudaginn 3. maí klukkan 20:00 2. sýning: 5. mai kl. 16:00 3. sýning 7. míi kl. 20:00 Miôapantanir a netfangið kristinpalasig@gmail.com eda i sima 866-7325 (Kristín Pála). Aðgangseyrir er kr. 3500 fyir fullorona, 2500 fyrir eldri borgara. Hópafsláttur fyir hópa sem eru 10 eõa fleiri, 2500á mann. Posi á staðnum. Syningin er u.p.b. 2 klst. meõ...
Read MoreHryllingur og sæla á Sauðárkróki
Leikfélag Sauðárkróks setur nú upp verkið Litlu hryllingsbúðina í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð, en 13 manns fara með hlutverk í sýningunni. Litla hryllingsbúðin eftir Howard Ashman með tónlist eftir Alan Menken er verk sem flestir ættu að þekkja. Gísli Rúnar Jónsson þýddi leiktextannn en söngtextar eru í þýðingu Magnúsar Þór Jónssonar (Megasar). Söngleikurinn fjallar um hann Baldur sem vinnur í lítilli blómabúð í fátæklegri götu, Skítþró í skuggahverfi borgarinnar en hann lifir frekar óspennandi lífi. Rekstur blómabúðarinnar hjá Músnik gengur erfiðlega en í henni vinna Músnik sjálfur, Baldur og Auður. Baldur er ástfanginn af Auði en hún á kærasta, leðurklæddan...
Read MoreProtected: Stuttverkahátíð 2024 – Yfirlit
Posted by lensherra | Apr 17, 2024 | Innri tenglar |
Opnunartímar
Vörur
- Glitpúðursett - Sparkling Powder Set kr.3.990
- Flaming Skull Kit kr.6.490
- Pensill með löngu skafti fyrir augnhár/augabrúnir kr.690
Nýtt og áhugavert
- Gerviauga kr.1.970
- Eyru latex kr.3.240
- Sugar Skull Kit kr.8.320
- Mastix Spirit Gum Remover & Thinner, Kryolan kr.1.420 – kr.2.080