Tíu eftirminnileg kvöld
„Góð leiksýning gleymist ekki svo glatt….“ Þorgeir Tryggvason rifjar upp sín eftirminnilegustu kvöld í leikhúsinu og setur upp topp tíu lista. Góð leiksýning gleymist ekki svo glatt. Reyndar geymast verulega vondar sýningar jafn lengi í minninu, illu heilli. En allavega, í tilefni af þessum gagnrýnendavef ákvað ég að líta um öxl og rifja upp tíu sýningar sem lifa í minninu af fyrrnefndu ástæðunni. Tíu eftirminnilegustu kvöld mín í íslensku áhugaleikhúsi (í stafrófsröð sýninga): BLÓÐ HINNAR SVELTANDI STÉTTARHöfundur: Sam ShepardLeikstjóri: Viðar EggertssonLeikfélag Hafnarfjarðar 1991-92MÖGNUÐ uppfærsla á krefjandi verki. Firnasterkur leikhópur og drjúgur hluti hans að stíga sín fyrstu skref á...
Read More