Tréhausinn 2005 – Þorgeir Tryggvason
Þorgeir Tryggvason skrifar: Í ár dugar ekkert minna en tvíhöfði til að verðlauna það sem vel var gert í áhugaleikhúsinu á Íslandi. Við Hrund Ólafsdóttir skiptum verkum bróður- og systurlega þannig að til að fá heildarmynd af afrekum vetrarins ákváðum við að veita hvort sinn Tréhaus. Ég undanskil mitt eigið félag, Hugleik. Helstu verðlaunaflokkar eru samskonar en að öðru leyti hafði hvort um sig frjálsar hendur. Sýning ársins Þú veist hvernig þetta er Stúdentaleikhúsið Fyrir utan það að vera frábær skemmtun og vel unnin á öllum póstum leiklistarlega séð þá er þessi sýning stórtíðindi í leikhúslífinu fyrir að vera...
Read More