Sjö heimar upphafningarinnar
Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi Hina endanlegu hamingju, nýtt íslenskt leikrit eftir Lárus Húnfjörð, laugardaginn 26. nóvember síðastliðinn. Leikfélag Hafnarfjarðar hefur staðið öðrum félögum framar undanfarin ár í að leika sér með skilin á milli leikara og áhorfenda og sett upp nokkrar eftirminnilegar slíkar sýningar. Leikfélag Hafnarfjarðar Hin endanlega hamingja eftir Lárus Húnfjörð Leikstjórn: Lárus Húnfjörð Sýnt í Lækjarskóla Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi Hina endanlegu hamingju, nýtt íslenskt leikrit eftir Lárus Húnfjörð, laugardaginn 26. nóvember síðastliðinn. Höfundur er jafnframt leikstjóri. Hin endanlega hamingja snýst um sértrúarsöfnuð sem nýverið hefur misst andlegan leiðtoga sinn, Freystein. Safnaðarmeðlimir minnast leiðtoga síns með vitnisburði og áhorfendur...
Read More