Leikfélag Blönduóss 80 ára
Leikfélagi Blönduóss heldur upp á 80 ára afmæli félagsins næstkomandi laugardag með viðburði í Félagsheimili Blönduóss. Saga leiklistar á Blönduósi spannar allt aftur til ársins 1897 en leikfélagið á staðnum var stofnað árið 1944. Í tilefni af þessu merkisafmæli verður sögusýning, sýndar gamlar upptökur af sviði og félagsstarfinu og veittar heiðursviðurkenningar svo eitthvað sé nefnt. Myndin að ofan er úr sýningu félagsins á Skugga-Sveini árið 1954. Hér má finna tengil á viðburðinn á Facebook og hér er FB-síða...
Read More