Author: lensherra

Æfingar á haustverki Leikfélags Selfoss á fullu

Leikfélag Selfoss hefur nú heldur betur slegið í klárinn eftir að hafa látið lítið fyrir sér fara síðustu tvö ár vegna framkvæmda við leikhúsið. Haustsýning leikfélagsins er leikritið Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur í leikstjórn Jónheiðar Ísleifsdóttur. Æfingar hófust um miðjan september og hafa gengið vel, mikil gleði er í leikhópnum og stjórn leikfélagsins bíður spennt eftir að sýna afraksturinn en frumsýning er áætluð föstudaginn 25. október.  Verkið fjallar um vinina Dúu, Duddu og Didda og er þeim fylgt gegnum lífið nánast frá vöggu til grafar með öllu því sem líf þeirra hefur upp á að bjóða...

Read More

Leikfélag Þórshafnar

Formaður: Halldóra Sigríður Ágústsdóttir Netfang serahadda@gmail.com Sími 8675428 Gjaldkeri: Oddur Skúlason Netfang oddur@simnet.is Sími 8612199 Ritari: Heiðrún Óladóttir Netfang heidrunoladottir@gmail.com Sími...

Read More

Leiklistarnámskeið fyrir nýliða

Leikfélag Kópavogs býður upp á leiklistarnámskeið í byrjun september. Leiklistarnámskeiðið er ætlað nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 20 ára. Nánari upplýsingar má fá á vef leikfélagsins, www.kopleik.is....

Read More

Opnunartímar

Monday - Friday: 8:45 — 12:00, Saturday - Sunday: Closed

Vörur