Author: lensherra

Allt á síðasta snúningi hjá Leikdeild Skallagríms

Leikdeild Skallagríms frumsýndi í Lyngbrekku þann 29.febrúar sl. farsann Allt á síðasta snúningi eftir Aðalstein Bergdal. Áætlaðar eru sýningar fram að og með laugardeginum 16.mars n.k. Leikstjórar eru þau Margrét Jóhanssdóttir og Jónas Þorkelsson. Sýningar eru sem hér segir: 2. sýning 1. mars kl 20:30 3. sýning 3. mars kl 20:30 4. sýning 5. mars kl 20:30 Miðapantanir eru í síma 845-1615 og á leikdeildskalla@gmail.com  og miðaverð er 3.000 kr. Eldri borgara, öryrkjar, 15 ára og yngri 2000 kr Leikstjórarnir:  Jónas Þorkelsson hefur starfað með Leikdeild Skallagríms nánast óslitið í 30 ár. Hann hefur leikið í fjölmörgum sýningum og...

Read More

Ferðin til Limbó hjá Leikfélagi Kópavogs

Leikfélag Kópavogs frumsýnir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama höfund sem kom út árið 1963. Leikritið var fyrsta leikritið eftir íslenska konu sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu. Leikritið hefur ekki verið sett upp síðan þó að það hafi hlotið mikla aðsókn á sínum tíma. Tónlist í verkinu er eftir Ingibjörgu Þorbergs og er þekkasta verkið í laginu Sé tunglið allt út tómum osti. Átta leikara taka þátt í sýningunni en fjölmargir leggja hönd á plóg baksviðs. Leikstjóri er...

Read More

Leiklistarskóli BÍL 2024 – UMSÓKN

Upplýsingar og námsskrá 2024 Leiklistarskólinn - umsókn 2024 Námskeið * ---Leiklist I (FULLT! Hægt að skrá á biðlista)Leikritun I (FULLT! Hægt að skrá á biðlista)Leikstjórn IVSérnámskeið fyrir leikara (FULLT! Hægt að skrá á biðlista)Höfundur í heimsókn (FULLT! Hægt að skrá á biðlista) Námskeið Nafn * Kennitala * Netfang * Sími * Heimilisfang * Póstnr. * Staður * Ferilskrá. Sjá námskeiðslýsingu. 120 orð eða færri. 0 of 120 max words Námskeið til vara (ekki nauðsynlegt að velja!) Leiklist ILeikritun ILeikstjórn IVSérnámskeið fyrir leikaraHöfundur í heimsókn Aðrar athugasemdir/óskir (t.d. varðandi fæði) ATH!Ef skólagjald er greitt að hluta eða öllu leyti af öðrum er áríðandi að skýrt komi fram fyrir hvern er greitt!  Millifærsla: 0334-26-5463 / Kt. 4401690239 Senda If you are human, leave this field...

Read More

Óvitar á Húsavík

Leikfélag Húsavíkur frumsýnir hið vinsæla barnaleikrit Óvita eftir Guðrúnu Helgadóttur laugardaginn 2. mars. Stefán Sturla Sigurjónsson heldur um leikstjórataumana að þessu sinni. Leikfélagið hóf leikárið á námskeiði fyrir börn frá 9-16 ára en leikritið Óvitar byggir einmitt á því að fullorðnir leiki börn og börn fullorðna. Mikill áhugi var fyrir námskeiðinu og voru yfir 40 börn sem skráðu sig á það. Alls eru 17 hlutverk fyrir börn í sýningunni og ákveðið var að bjóða 18 börnum að vera á sviði.  Æfingar hafa gengið vel og mikið fjör í gamla Samkomuhúsinu á Húsavík með allan þennan barnafjölda, það má því...

Read More

Opnunartímar

Monday - Friday: 9:00 — 13:00, Saturday - Sunday: Closed

Nýtt og áhugavert