Þriðjudaginn 15. júlí nk. verður aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar haldinn í húsnæði félagsins í Gamla Lækjarskóla. Fundurinn hefst klukkan 20.00 og á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Hvetjum alla þá sem hafa áhuga á starfinu til að mæta.

Sjáumst öll!

Kveðja,
Leikfélag Hafnarfjarðar